Vefur BHM tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna
Vefur BHM hefur verið tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna 2023 í flokknum Efnis- og fréttaveita. Vefurinn fór í loftið í núverandi mynd í október 2022 og er unninn í samstarfi við Hugsmiðjuna.
Vefur BHM hefur verið tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna 2023 í flokknum Efnis- og fréttaveita. Vefurinn fór í loftið í núverandi mynd í október 2022 og er unninn í samstarfi við Hugsmiðjuna.