Áherslumál
Helstu upplýsingar um áherslumál aðildarfélaga BHM.
Stefna BHM
Leiðarljós BHM er að standa vörð um réttindi félagsmanna aðildarfélaga sinna. Taka þarf tillit til margra þátta eins og jafnréttis, jafnræðis, aðgengis að menntun, húsnæðisöryggis, heilbrigðis- og félagsþjónustu og atvinnuþátttöku, auk tækifæra til að njóta menningar og lista.