Vinnuréttur
Þín réttindi í vinnunni skipta miklu máli. Í gegnum starfsævina geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín kjara- og réttindamál vel. Hér er hægt að kynna sér vinnurétt allt frá ráðningu til starfsloka.

Trúnaðarmenn eru mikilvægir
Trúnaðarmaður er mikilvægur fulltrúi stéttarfélags á vinnustað. BHM bíður upp á sérstök trúnaðarmannanámskeið þar sem farið er yfir hlutverkið frá A-Ö. Hægt er að nálgast námskeið á Mínar síður.

Ágætis búbót
Í öllum kjarasamningum aðildarfélaga BHM við aðila vinnumarkaðarins er ákvæði um persónuuppbót sem í daglegu tali er einnig kallað orlofs- og desemberuppbót. Orlofsuppbót er að jafnaði greidd út 1. maí og desemberuppbót 1. desember.