Um Starfsþróunarsetur
Hlutverk Starfsþróunarseturs háskólamanna er að styðja við markvissa starfsþróun háskólamenntaðs starfsfólks í þeim félögum BHM sem eiga aðild að setrinu. Jafnframt hefur setrið það hlutverk að efla starfsþróun á vettvangi stofnana.