Um Starfs­þró­un­ar­set­ur

Hlutverk Starfsþróunarseturs háskólamanna er að styðja við markvissa starfsþróun háskólamenntaðs starfsfólks í þeim félögum BHM sem eiga aðild að setrinu. Jafnframt hefur setrið það hlutverk að efla starfsþróun á vettvangi stofnana.

Setrinu er ætlað að hvetja stofnanir til að styðja starfsfólk við að efla og nýta þekkingu sína í starfi, bæta við eða endurnýja menntun sína og þróa faglega hæfni. Með því styrkir starfsfólk stöðu sína á vinnumarkaði og eykur möguleika á starfsþróun og framgangi í starfi.

Starfsþróunarsetur háskólamanna er til húsa í Borgartúni 27 í Reykjavík.

Skrifstofa Starfsþróunarseturs háskólamanna

Verkefnastjóri

Edda Margrét Hilmarsdóttir

edda@starfsthroun.is, 595-5129

Stjórn Starfsþróunarseturs

Formaður

Einar Mar Þórðarson

Frá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu

Varaformaður

Maríanna H. Helgadóttir

Frá BHM

Ásta Bjarnadóttir

Frá Reykjavíkurborg

Ásta Einarsdóttir

Frá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu

Georg Brynjarsson

Frá BHM

Ingólfur Sveinsson

Frá BHM

Varamaður

Hjalti Einarsson

Frá BHM

Varamaður

Margrét Sigurðardóttir

Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt