Dag­skrá Stefnu­mót­un­ar­þings 2025

Stefnumótunarþing BHM verður haldið á Hótel Nordica fimmtudaginn 20. febrúar.

Frá Stefnumótunarþingi árið 2022

Núverandi stefna BHM rýnd

8:30 Húsið opnar

9:00 Nefndarstarf - Stefnumótunarþingið er sett með nefndarvinnu

  • Boðið upp á morgunhressingu og kaffi.

11:00 Þingfundur settur

  • Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM, fundarstjóri og 1. þingforseti.

11:15 Kynning á niðurstöðum nefnda

  • Niðurstöður nefnda verða kynntar og greidd atkvæði um þær. Í hverri umferð er kosið á milli breytingartillögu í heild sinni.

12:30 Hádegisverður

  • Sitjandi borðhald og tónlistaratriði í stóra salnum

Leiðarljós fyrir innra starf BHM

13:30 Hópastarf

  • Fjallað um innra starf BHM með aðkomu starfsfólks BHM og aðildarfélaga.

15:00 Kynning á niðurstöðum hópastarfs

15:45 Kaffiveitingar og hópastarf

  • Umræða í hópum um framtíðarsýn BHM eftir 10 ár og helstu vörður á leiðinni með aðkomu starfsfólks BHM og aðildarfélaga.

16:45 Kynning á niðurstöðum hópastarfs

17:30 Þingfundi slitið með léttum veitingum

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt