Framkvæmdastjórn tekur ákvarðanir um öll mál er varða daglega starfsemi bandalagsins.
Aðalfundur er haldinn á hverju vori og fer með æðsta vald í málefnum bandalagsins.
Formannaráð, nefndir BHM, stjórnir sjóða og fulltrúar BHM í nefndum, stjórnum og ráðum utan bandalagsins.
Stefnumótunarþing er vettvangur samráðs og stefnumótunar aðildarfélaga bandalagsins og er haldið þriðja hvert ár.
Lög bandalagsins voru samþykkt á aðalfundi 2024.
Stefna BHM var samþykkt á stefnumótunarþingi BHM og aðalfundi 2022.
Á hverju ári sendir BHM inn umsagnir til Alþingis um fjölda mála sem varða oftast hagsmuni háskólamenntaðra sérfræðinga.
BHM sendir reglulega frá sér ályktanir um ýmis mál.
Siðareglur BHM