Sjóðsaðild
Allt félagsfólk sem greitt hefur í starfsmenntunarsjóð BHM í 6 mánuði, þar af 3 mánuði samfellda, á rétt á styrkjum. Styrkhæf verkefni þurfa að jafnaði að varða fagsvið eða starf umsækjenda.
Allt félagsfólk sem greitt hefur í starfsmenntunarsjóð BHM í 6 mánuði, þar af 3 mánuði samfellda, á rétt á styrkjum. Heildarlaun að upphæð 427.273 kr. eða hærri veita rétt á hámarksstyrk úr sjóðnum, 160.000 kr. Heildarlaun undir fyrrgreindri upphæð veita rétt á styrk að hámarki 80.000 kr.
Réttur til greiðslna úr sjóðnum fellur niður að þremur mánuðum liðnum frá því síðast var greitt iðgjald til sjóðsins.
Rof á aðild sem rekja má til eftirfarandi tilvika skerðir ekki rétt sjóðfélaga til úthlutunar:
Stjórn sjóðsins er heimilt að meta eldri sjóðsaðild til að brúa rof á aðild. Rof á aðild getur þó aldrei verið lengra en sex mánuðir.