Mínar síður BHM - Kynningarmyndband

Á Mínum síðum hefur félagsfólk góða yfirsýn yfir aðgengi að sjóðum, hagnýtar upplýsingar um stöðu sjóða og umsókna, yfirliti yfir greiðslu iðgjalda og aðgengi að fræðslunámskeiðum. Skoðaðu Mínar síður til að kanna þinn rétt.

Mínar síður halda utan um ýmis mál félagsfólks með rafrænum hætti. Hægt er að fá upplýsingar varðandi aðild að sjóðum, umsóknir, ráðstöfun og eftirstöðvar úr sjóðum og hvað fellur undir viðkomandi sjóð, ásamt svörum við algengum spurningum félagsfólks. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um greiðslu iðgjalda frá vinnuveitenda og fá ársyfirlit. Þá er á Mínum síðum aðgengi að fræðsluerindum frá starfsfólki BHM og upplýsingar um námskeið á vegum bandalagsins.

Í kynningarmyndbandi er farið yfir það efni sem félagsfólk finnur á Mínum síðum og hvernig kerfið virkar allt frá innskráningu.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt