Dæmigerð erindi
Flestum málum sem varða hagsmunagæslu, túlkun kjarasamninga og mál sem tengjast ráðningarstöðu og uppsögnum félaga er sinnt af stéttarfélagi hvers og eins innan BHM.
Þjónustuver BHM veitir margvíslegar upplýsingar og þjónustu varðandi:
og fleira. Ef þú ert ekki viss um hvar þitt erindi á best heima getur þú haft samband við þitt stéttarfélag eða þjónustuver BHM og fengið leiðbeiningar um næstu skref.
Þjónustuver og skrifstofa BHM eru til húsa í Borgartúni 27, 105 Reykjavík.