Trún­að­ar­manna­nám­skeið BHM

BHM býður trúnaðarmönnum upp á rafræn námskeið á Mínum síðum, undir flipanum Viðburðir og námskeið.

Þar er að finna stutt myndbönd (10-30 mín) eftir flokkum, þar sem farið er yfir hvert hlutverk trúnaðarmanns er og þau atriði sem trúnaðarmenn þurfa að kunna skil á og snúa að hlutverki þeirra. Fyrir neðan myndböndin er einnig margvíslegt ítarefni sem hægt er að prenta út og gagnlegir hlekkir.

Fræðsludagskrá BHM

Trúnaðarmönnum er bent á að fylgjast reglulega með fræðsludagskrá BHM, bæði fyrir sjálfa sig og til að miðla til annarra á vinnustaðnum eftir þörfum.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt