Starfsmat
Starfsmat er kerfi sem notað er til að leggja mat á hvaða ábyrgð og skyldur starf felur í sér og hvaða kröfur þarf að gera til starfsmannsins sem því sinnir. Kerfið var hannað til að hægt væri að leggja samræmt mat á ólík störf og greiða sambærileg laun fyrir jafnverðmæt störf.