Kvenna­ár 2025

BHM er í hópi aðstandenda Kvennaárs 2025 en að því standa fjölmörg samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks. Hópurinn hefur lagt fram kröfur til stjórnvalda sem voru afhentar forystumönnum stjórnmálaflokka í aðdraganda alþingiskosninga á viðburði í Bíó Paradís á kvennafrídaginn 24. október 2024. Krafist er að gripið verði til aðgerða til að tryggja fullt og endanlegt jafnrétti kynjanna og því lokið 24. október 2025.

Eftir að kröfur höfðu verið afhentar var heimildamynd um Kvennafrídaginn 1975 frumsýnd, „Dagurinn sem Ísland stöðvaðist” eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur og Pamela Hogan.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt