Opnunartími BHM yfir hátíðarnar

Skrifstofa og þjónustuver BHM verða lokuð milli jóla og nýárs, en skilaboðum og símtölum verður svarað.

Skrifstofa og þjónustuver BHM verða lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Einnig verður lokað á milli jóla og nýárs, dagana 23, 27 og 30 desember, en þjónustuver BHM svarar erindinum í gegnum netspjall, tölvupóst og síma þá daga.

Þjónustuver og skrifstofa verða opin með hefðbundnum hætti frá og með fimmtudeginum 2. janúar.

Við minnum á að síðasti útgreiðsludagur styrkja úr sjóðum BHM er 20.12.2024.

BHM óskar félagsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar samstarfið á vinnumarkaði.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt