Skrifstofa BHM lokuð vegna flutninga
2. október 2023
Skrifstofa BHM er lokuð mánudaginn 2. október vegna flutninga.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.
Skrifstofan opnar aftur í Borgartúni 31, þriðju hæð, þann 3. október.