Frídagar
Frídagar samkvæmt lögum og kjarasamningum eru almennir frídagar, sérstakir frídagar og stórhátíðardagar. Fjöldi frídaga á hverju ári er nokkuð breytilegur af því að sumir þessara daga falla stundum á laugardaga eða sunnudaga.
laugardagar og sunnudagar
Fyrir vinnu starfsfólks á frídögum eru greidd álög samkvæmt kjarasamningi. Aðildarfélög BHM veita nánari upplýsingar um það efni.