Þjónustuver BHM lokað 6. febrúar vegna veðurs
6. febrúar 2025
Þjónustuver BHM verður lokað í dag, 6. febrúar, vegna veðurs. Þjónustuver svarar eingöngu fyrirspurnum sem berast í gegnum netspjall, tölvupósta og síma en ekki verður hægt að fá afgreiðslu á skrifstofu BHM í dag.