Okur eða almannahagur?
28. september 2023
ASÍ, BSRB, BHM og Neytendasamtökin standa fyrir morgunverðarfundi um arðsemi bankanna 3. október á VOX.
Á fundinum verður fjallað um niðurstöður nýútkominnar skýrslu starfshóps menningar- og viðskiptaráðherar um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna. Meðal fyrirlesara verða aðilar frá Samkeppniseftirlitinu, Fjármálaeftirlitinu, Neytendastofu og Indó.
Fundinum er streymt beint í gegnum vef Vísis.