Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars

Hádegisfundur á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna / English below

Í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóðum við til hádegisfundar sama dag kl. 11:30-13:00 á Hilton Reykjavík Nordica.

Við verðum í salnum FG á 2. hæð.
Boðið verður upp á grænkerasúpu, brauð, kaffi og te.

Fundinum verður jafnframt streymt á Livestream. Fundurinn fer fram á íslensku en rittúlkun verður á skjá á ensku í salnum.

Fundarstýra: Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM

Fyrirlesarar:

  • Guðný Björk Eydal, prófessor í félagsráðgjöf. Fæðingarorlof - reynsla, þróun og framtíðarsýn.
  • Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu rannsóknastofnun vinnumarkaðarins. Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs barnafjölskyldna á Íslandi.
  • Halldóra Guðmundsdóttir, varaformaður Félags stjórnenda leikskóla. Barnið vex en brókin ekki.

Pallborð: Anna Maria Milosz - skrifstofufulltrúi hjá Reykjavíkurborg , Guðný Björk Eydal - prófessor í félagsráðgjöf, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - hagfræðingur BSRB, Sveinlaug Sigurðardóttir - varaformaður Félags leikskólakennara.

Að fundinum standa: ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja.

Upptaka verður aðgengileg að fundi loknum.

Who’s Responsible?

On the care gap, parental leave, and income loss

Women’s International Day 8 March

Hilton Reykjavík Nordica
8 March 2024, 11:30-13.00
2nd floor, Room FG, and streamed on Livestream. The meeting will take place in Icelandic, but will be interpreted to English. A recording will be available after the meeting.

Vegan soup, bread, coffee, and tea will be served.

Meeting moderator: Kolbrún Halldórsdóttir, Chair of BHM (Association of Academics)
Speakers:

  • Guðný Björk Eydal, Professor of Social Work Parental Leave - Experience, Development, and Outlook
  • Maya Staub, Specialist at Varða – Labour Market Research Institute Balancing Family and Work Life for Families with Children in Iceland.
  • Halldóra Guðmundsdóttir, Vice Chair of the Association of Preschool Directors The Child Has Outgrown Its Clothes - The Icelandic Preschool System

Panel: Anna Maria Milosz - Office Representative at Reykjavík City, Guðný Björk Eydal - Professor of Social Work, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Economist with BSRB (Federation of Public Worker Unions), Sveinlaug Sigurðardóttir - Vice Chair of the Association of Preschool Directors.


The meeting is organised by: ASÍ (The Icelandic Confederation of Labour), BHM, BSRB, The Icelandic Nurses’ Association, Icelandic Teachers’ Union, Icelandic Women’s Rights Association, The Confederation of Icelandic Bank and Finance Employees

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt