BHM styður verkfallsaðgerðir BSRB

Aðalfundur BHM hefur sent frá sér ályktun um verkfallsaðgerðir BSRB

Aðalfundur BHM lýsir fullum stuðningi við verkfallsaðgerðir BSRB félaga gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga. BHM styður afdráttarlaust kröfu BSRB um jafnrétti á vinnumarkaði og sömu launa fyrir sömu eða sambærileg störf. Við stöndum saman í jafnréttisbaráttu á breiðum grunni. Kerfislægur og ómálefnalegur launamunur er meinsemd sem verður að uppræta.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt