Breytingar LSR og áhrif á ávinnslu og réttindi sjóðfélaga
30. ágúst 2023
Aðildarfélögum BHM hafa borist fjöldi fyrirspurna um nýlegar breytingar á samþykktum LSR og áhrif þeirra á réttindi sjóðfélaga
Elísa Jóhannsdóttir Fræðslu- og jafnréttisfulltrúi
Breytt réttindi og breytt ávinnsla
Við viljum því vekja athygli félagsfólks á upptöku LSR af sjóðfélagafundi sem haldinn var í vor þar sem farið var yfir áhrif breytinga á ávinnslu og réttindi sjóðfélaga. Upptaka af kynningunni er aðgengileg á vef LSR. Einnig er á vef LSR að finna glærukynningu þar sem farið er yfir breytingarnar.
Í vor setti LSR jafnframt í loftið fræðslusíðu sem inniheldur spurt og svarað fyrir allar þær spurningar sjóðnum barst í tengslum við þessar breytingar: