Undanfarið hafa félögin eitt af öðru undirritað samninga við ríki. Eftir undirritun fóru samningarnir í atkvæðagreiðslu hjá félagsfólki hvers og eins félags. Nú lliggur fyrir að samningar voru samþykkir í öllum tilvikum.
Félög sem hafa samþykkt kjarasamninga við ríkið:
- Dýralæknafélag Íslands
- Félag geislafræðinga
- Félag háskólakennara
- Félag háskólakennara á Akureyri
- Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins
- Félag Íslenskra félagsvísindamanna
- Félag íslenskra hljómlistarmanna
- Félag íslenskra náttúrufræðinga
- Félag leikstjóra á Íslandi
- Félag lífeindafræðinga
- Félag sjúkraþjálfara
- Félagsráðgjafafélag Íslands
- Fræðagarður
- Iðjuþjálfafélag Íslands
- Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
- Ljósmæðrafélag Íslands
- Sálfræðingafélag Íslands
- Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga
- Stéttarfélag lögfræðinga
- Þroskaþjálfafélag Íslands
Félög sem hafa samþykkt samning við sveitarfélög:
- Dýralæknafélg Íslands
- Félag íslenskra náttúrufræðinga við Reykjavíkurborg
Önnur félög halda áfram viðræðum við sína viðsemjendur.
Ertu með spurningar? Ekki hika við að hafa samband við þitt aðildarfélag til að fá nánari upplýsingar.