Fjórir kjarasamningar samþykktir

Félagsfólk í Kjarafélagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga sem starfa hjá ríki og Reykjavíkurborg hafa samþykkt kjarasamninga sem undirritaður voru fyrr í þessum mánuði. Samningarnir gilda afturvirkt frá 1. apríl 2024 og til 31. mars 2028.

Þá samþykkti félagsfólk Visku samning við Reykjavíkurborg með sama gildistíma og félagsfólk Dýralæknafélags Íslands við ríkið.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt