Fjórir kjarasamningar samþykktir
27. nóvember 2024
Félagsfólk í Kjarafélagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga sem starfa hjá ríki og Reykjavíkurborg hafa samþykkt kjarasamninga sem undirritaður voru fyrr í þessum mánuði. Samningarnir gilda afturvirkt frá 1. apríl 2024 og til 31. mars 2028.