Iðjuþjálfar og sálfræðingar samþykkja kjarasamninga við sveitarfélög

Bæði Iðjuþjálfafélags Íslands og Sálfræðingafélag Íslands skrifuðu undir kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga fyrr í desember með fyrirvara um samþykkt félagsfólks.

Félagsmenn beggja félaga hafa nú samþykkt kjarasamningana, sem gilda afturvirkt frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Allir sem greiddu atkvæði hjá sálfræðingum samþykktu samninginn en tæp 70% iðjuþjálfa samþykktu.

Þóra Leósdóttir formaður Iðjuþjálfafélags Íslands við samningaborðið

Anna María Frímannsdóttir framkvæmdastjóri Sálfræðingafélags Íslands við samningaborðið

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt