Fleiri kjarasamningar undirritaðir

Nokkur félög hafa undanfarna daga undirritað samkomulag um nýja kjarasamninga við ríkið og sveitarfélög.

Kjarasamninga við ríkið gerðu meðal annars Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins, Félag íslenskra náttúrufræðinga, Félag lífendafræðinga, Félagsráðgjafafélag Íslands, Iðjuþjálfafélag Íslands, Stéttarfélag lögfræðinga og Þroskaþjálfafélag Íslands.

Kjarasamninga við sveitarfélögin önnur en Reykjavíkurborg gerðu Stéttarfélag lögfræðinga og Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga.

Nánari upplýsingar um þessa kjarasamninga má finna á heimasíðum viðkomandi aðildarfélaga og í flestum tilvikum hefur félagsfólk einnig fengið tölvupóst með upplýsingum um atkvæðagreiðslu o.fl.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt