Höfuð, herðar, hné og tær
6. júní 2024
Vinnueftirlitið og VIRK hafa tekið höndum saman og standa að vitundarvakningu undir yfirskriftinni Höfuð, herðar, hné og tær. Þar er fjallað um mikilvægi þess að byggja upp trausta og heilbrigða vinnustaðamenningu sem leggur grunn að öryggi og vellíðan starfsfólks.