10. mars 2023
Orlofssjóður BHM leigir félögum sínum íbúðir og orlofshús um land allt. Nú er opið fyrir sumarúthlutanir.
Við minnum á að hægt er að skila inn tveimur umsóknum, annars vegar vegna punktastöðu og hins vegar fyrir hlutkesti/happdrætti. Þó er aðeins hægt að fá úthlutað einni viku.
Öllum orlofskostum er úthlutað 50% eftir punktastöðu (25 hús) og 50% eftir hlutkesti (25 hús).