Ný framkvæmdastjórn BHM
2. júní 2023
Ný framkvæmdastjórn BHM tók við á aðalfundi bandalagsins 25. maí
Tveir stigu úr framkvæmdastjórn á aðalfundinum, þeir Friðrik Jónsson og Andrés Erlingsson. Þeirra sæti tóku Þorkell Heiðarsson og Sigrún Einarsdóttir. Nýr varafulltrúi í stjórn er Hjördís Sigursteinsdóttir. Sjálfkjörið var í öll framkvæmdastjórnarsæti.