Stöndum með þolendum
21. ágúst 2023
Hvernig tökum við á móti þolendum kynbundins og kynferðislegs ofbeldis og áreitni á vinnustað?
VIRK í samvinnu við stéttarfélögin boða til málstofu sem hluti af áframhaldandi vitundarvakningu um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og áreitni á vinnustöðum.