Tökum höndum saman

BHM vekur athygli á aðgerðavakningu Vinnueftirlitsins gegn kynferðislegri áreitni á vinnustöðum undir yfirskriftinni #TökumHöndumSaman.

Tilgangurinn er að hvetja vinnustaði til að grípa til aðgerða með forvörnum, fræðslu og markvissum viðbrögðum.

Nýtt fræðsluefni og verkfæri hafa verið þróuð með það að markmiði að styðja við vinnustaði landsins í að fyrirbygga og bregðast við kynferðislegri áreitni í vinnuumhverfinu. Þessu nýja efni er ætlað að styðja við bæði stjórnendur og starfsfólk.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt