Við erum að leita að þér!
18. mars 2024
Okkur vantar fólk í stjórnir og nefndir bandalagsins
Ef þú brennur fyrir kjaramálum og ert gott framboðsefni þá erum við að leita að þér í eitt af þeim fjölmörgu embættum sem við þurfum að manna.
Ef þú brennur fyrir kjaramálum og ert gott framboðsefni þá erum við að leita að þér í eitt af þeim fjölmörgu embættum sem við þurfum að manna.
Embætti sem óskað er eftir tilnefningum í eru:
Framboðsfrestur er til og með 24. apríl nk. nema í Styrktarsjóði, þar rennur frestur út 2. apríl.
Áhugasöm eru hvött til þess að hafa samband við sitt stéttarfélag til að lýsa yfir áhuga og fá nánari upplýsingar.