Viska hefur skrifað undir langtímasamning við ríkið

Viska er fyrst af aðildarfélögum BHM til þess að skrifa undir kjarasamning við ríkið. Um er að ræða nýjan heildarkjarasamning sem gildir afturvirkt frá 1. apríl ef félagsmenn samþykkja samninginn.

Samningurinn verður kynntur félagsfólki Visku á morgun og miðvikudag og í framhaldi hefst kosning.

Frá undirritun samningsins í gærkvöldi, f.v. Einar Mar Þórðarson varaformaður samninganefndar ríkisins, Jökull H. Úlfsson formaður samninganefndar ríkisins, Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir formaður Visku og Júlíana Guðmundsdóttir aðalsamningamaður Visku og lögfræðingur félagsins. Ljósm. Viska

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt