Ég á von á barni
Það fylgir því alls konar undirbúningur að eiga von á barni. BHM hjálpar sínum félögum að fræðast um réttindi verðandi foreldra, greiðslur í fæðingarorlofi, fæðingarstyrk og fleira sem gott er að þekkja þegar fjölskyldan stækkar.
Vissir þú?
... að barnshafandi konur eiga rétt á að fara frá vinnu til að mæta í mæðraskoðun án frádráttar launa.