
Ég er að ljúka störfum
Að ljúka störfum og fara á eftirlaun eru stór tímamót í lífinu. Við taka spennandi ár þar sem áhugamálin og fjölskyldan skipa stóran sess.

Sjóðir BHM
Hvenær er best að hætta?
Lífeyrissjóðir
Hvar sé ég réttindi mín hjá lífeyrissjóðum?
Hér er hægt að horfa á fræðslumyndband frá Lífeyrisgáttinni þar sem farið er yfir hvernig hægt er að sjá réttindi sín hjá lífeyrissjóðum.

Vissir þú?
...að TR sendir öllum sem verða 67 ára bréf þar sem bent er á rétt þeirra til ellilífeyris.
Ellilífeyrir frá TR
Fræðsla fyrir þau sem eru að hefja töku lífeyris
Hér er hægt að horfa á fræðslumyndband frá TR - þar sem farið er yfir helstu atriði við lífeyristöku; hvernig sótt er um, hverjir eiga rétt, hvaða réttindi eru í boði og hvaða leiðir geta hentað.
