
Ég fer í fríið
Í hröðum heimi er mikilvægt að loka tölvunni og njóta þess að fara í frí. Þegar þú ert í orlofi er fátt betra en að að aftengjast, hvílast, njóta með fjölskyldunni, ferðast eða gera það sem hentar þér best til að hlaða batteríin.

Vissir þú?
... að ef þú veikist þegar þú ert í fríi frá vinnu teljast veikindadagarnir ekki til orlofs. Ef þú skilar inn læknisvottorði áttu rétt á að taka þá orlofsdaga síðar.
Í stuttu máli

