Ég missti vinnuna
Það er erfitt að standa frammi fyrir því að missa vinnuna. Flest sem upplifa atvinnumissi segja það mikið áfall. Því skiptir máli að bregðast fljótt við og taka nýja stefnu.
Þín réttindi
Vissir þú?
...að trúnaðarmenn stéttarfélaga á vinnustað njóta svokallaðrar uppsagnarverndar. Uppsagnarverndinni er ætlað að standa vörð um mikilvæga samfélagslega hagsmuni sem ná út fyrir einstaka vinnustaði.
Atvinnuleysisbætur
Virk atvinnuleit
Sérstakar aðstæður
Fjármál við atvinnumissi
Við atvinnumissi er oft þörf á að endurskipuleggja fjárhaginn. Hér fer Sara Jasonardóttir, sérfræðingur hjá Umboðsmanni skuldara, yfir mikilvæg atriði fjármála við slíkar aðstæður.