Ég veiktist/slasaðist
Því miður banka veikindi og slys stundum óvænt upp á. Þá er mikilvægt að þekkja réttindi sín vel. BHM leiðbeinir og aðstoðar sína félaga eftir bestu getu þegar aðstæður í lífinu breytast.
Sjóðir
Vissir þú?
...að starfsfólk getur fengið launað leyfi frá störfum í allt að 5 vinnudaga á ári til að annast náinn ættingja eða einstakling sem býr á sama heimili. Það kallast ummönnunarleyfi.
Sjúkradagpeningar
Kulnun
Vissir þú
... að sjálfstætt starfandi félagar í BHM fá greiðslur líkt og annað launafólk. Biðtími til bótaréttar vegna sjálfstætt starfandi félaga er 2 mánuðir.
Kulnun - hvað höfum við lært sem nýtist okkur nú?
Hér er hægt að horfa á myndband frá Vinnueftirlitinu, Embætti landlæknis og VIRK um kulnun í starfi.