Starfsþróunarsetur
Hlutverk Starfsþróunarseturs háskólamanna er að styðja við markvissa starfsþróun háskólamenntaðs starfsfólks í þeim félögum BHM sem eiga aðild að setrinu. Jafnframt hefur setrið það hlutverk að efla starfsþróun á vettvangi stofnana.
Fyrirspurnum varðandi einstaklingsstyrki skal beina til sjodir@bhm.is eða í númer 595 5100.
Fyrirspurnum varðandi styrki til stofnana, sveitarfélaga eða aðildarfélaga BHM skal beina til stofnanir@starfsthroun.is eða í númer 595 5121 / 595 5129.