Reikni­vél fyr­ir út­selda vinnu

Reiknivélin er gagnlegt verkfæri fyrir sjálfstætt starfandi sérfræðinga til að reikna út sanngjarnt verð á útseldri vinnu.

Reiknvélin tekur einnig mið af lögbundnum gjöldum, launaliðum og réttindum sem fylgja þeim sem starfa á vinnumarkaði sem launamenn, samkvæmt lögum og kjarasamningum. Einnig er reiknað með gjöldum í sjúkrasjóði og starfsmenntasjóði aðildarfélaga BHM.

Þannig tryggir reiknivélin að gjald fyrir útselda þjónustu endurspegli bæði verðmæti þeirrar þjónustu og sérfræðiþekkingar sem félagsmaður býr yfir og nauðsyn þess að fólk tryggi sér mikilvæg réttindi til jafns við launafólk, eins og réttinum til orlofs og stuðnings úr sjóðum stéttarfélaga.

Reiknivélin tekur mið af kjarasamningi aðildarfélaga BHM og Samtaka atvinnulífsins (SA).

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt