Sjúklingatryggingar - heilbrigðisstarfsmenn
Frá og með 1. janúar 2025 hafa orðið breytingar á sjúkratryggingum fyrir sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmenn á Íslandi.
Samkvæmt nýjum lögum um sjúklingatryggingu nr. 47/2024 hefur ábyrgð á sjúklingatryggingu þeirra færst frá einkareknum tryggingafélögum til Sjúkratrygginga Íslands (SÍ).
Helstu atriði breytinganna eru:
Þessar breytingar fela í sér að sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmenn þurfa að greiða iðgjöld til SÍ í samræmi við nýju reglurnar.
Til að fá nákvæmar upplýsingar um iðgjaldaupphæðir og frekari leiðbeiningar er mælt með að hafa samband við Sjúkratryggingar Íslands eða þitt aðildarfélag hjá BHM.
Reglugerð nr. 1690/2024 um iðgjald vegna sjúklingatryggingar.
Lög nr. 47/2024 um sjúklingatryggingu